top of page

Rétta leiðin í málefnum flóttafólks

28. september 2020. Kl. 12:30-13:10

|

https://us02web.zoom.us/j/85918719878

Rétta leiðin í málefnum flóttafólks
Rétta leiðin í málefnum flóttafólks

Time & Location

28. september 2020. Kl. 12:30-13:10

https://us02web.zoom.us/j/85918719878

About the event

Talið er að um 70 milljónir manna séu á flótta í heiminum í dag og eru það fleiri en hafa verið á flótta síðan Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hóf starfsemi sína eftir síðari heimsstyrjöld. Talið er að flóttafólki muni heldur fjölga með auknum loftslagsbreytingum. Flest flóttafólk flýr til nágrannalanda sinna og flóttamannastraumurinn til Evrópu er því aðeins toppurinn á ísjakanum. En hvað er hægt að gera til að takast á við þennan veruleika? Hvert er hlutverk verkalýðshreyfingarinnar á Íslandi og á alþjóðavísu? Á næsta veffundi fjallar Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, sérfræðingur í málefnum útlendinga og flóttafólks á vinnumarkaði hjá ASÍ, um málefni flóttafólks. Kinan Kadoni er flóttamaður frá Sýrlandi sem byggir á eigin reynslu af því að setjast að í Evrópu sem flóttamaður og af að vinna með flóttafólki sem sest hefur að á Íslandi.

Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, ASÍ og BSRB standa fyrir röð af hádegisfyrirlestrum um réttu leiðina út úr…

Share this event

©2020 Varða - rannsóknastofnun vinnumarkaðarins.

bottom of page