top of page

Heim: Welcome
Fréttir


Ný skýrsla Vörðu sýnir ójafna skiptingu heimilisstarfa meðal karla og kvenna
Konur sinna heimilisstörfum og ábyrgð heimilisins langt umfram karla. Verkskipting hjá konum og körlum à sambúð er mjög hefðbundin þar sem konur sjá à mun meira mæli um verkefni sem eru dagleg eða unnin oft à viku og innandyra en karlar sjá frekar um störf sem eru unnin utandyra og oftar tilfallandi. Samkvæmt niðurstöðunum sinnir meirihluti kvenna alltaf eða yfirleitt þvotti og þrifum á heimilinu. Karlar sinna hins vegar mun frekar viðhaldi, bÃlum og reiðhjólum. Jafnari ábyrg


Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel à leikskólamálum
Hvað er Kópavogsmódelið à leikskólamálum? Kópavogsmódelið er hugtak sem notað er yfir grundvallarbreytingar sem Kópavogsbær réðst Ã...
bottom of page
